Ég átti ekki til orð þegar ég sá fyrst auglýsinguna! Þvílíkt rugl! Verst er að almeningurinn oft svo heimskur að hann virkilega heldur að hann sé að fá allt á kjarakaupum! Kengúruprik, BARA 900 kr, handklæði á 400kr! Og það besta! mini ískápur á AÐEINS 4500kr! Þvílíkt lágt verð!!! Ég reiknaði þetta smá út, keypti hálfslítra flösku á 140 kr, en ég hef oftar fengið hana á 120 svo við skulum notast við lægra verðið.
Þetta eru útreykningarnir:
50 miðar = 6000 kr
30 miðar = 3600 kr
20 miðar = 2400 kr
þá kosta hlutirnir í raun:
Kengúruprik (30 merki+900kr) = 4500
Mini Ískápur (50 merki+4500kr) = 10.500
Hjálmur (20 merki+900kr) = 3300
Handklæði (20 merki+400kr) = 2800
HM glös, 6 stikki (20 merki+500kr) = 2900
Veggupptakari (20 merki+400kr) = 2800
Geisladiskur (20 merki+900kr) = 3300
Fótbolti (20 merki+500kr) = 2900
Þetta ar miðað við ódýrar hálfslítra kókflöskur, þær eru margar dírari og tala nú ekki um dýrari og stærri! Finnst ykkur þetta vera góð kaup?
þetta er ekki fyrsta sinn sem þetta fyrirtæki eru með gylliboð og þau hafa verið þúsundsinnum verri! Mér finnst þetta mjög illa gert þar sem fólk pælir ekki í að flöskurnar með miðunum KOSTAR!
btw. ég hef ALLDREI keypt handklæði á 2800 kr!!! Það er kjaftæði!