í hvert skipti sem ég athuga póstinn minn hér á huga þá dettur mér alltaf í hug Monty Python atriðið með konunni sem vildi ekki spam með matnum sínum og víkingunum sem sungu spam,spam,spam,spam…. getur hugi ekki gert neitt til að vernda okkur hugara frá þessum köldu skilaboðum frá raunveruleikanum? þetta er farið að fara í taugarnar á mér.
(ef þú veist ekki um hvað ég er að tala, farðu þá eitthvað annað og vertu ekki að spá í þessu)<br><br>——————————
ruglubulli 2002
,,allar alhæfingar eru slæmar"