ég bý í Danmörku …og nokkrir af íslensku vinum mínum hafa sagt mér að maður á að vera 21 til að fara í ríkið…..(ég hafði gleymt því)…..ég er næstum 16 (var 13-14 þegar að ég flutti) og ég get keypt bjór útí sjoppu og búð eins og ekkert (sama gildir með Vodka) og til að kaupa sígarettur….hmmm….það er enginn grænsi á því…þú getur verið 1 árs og keypt einn pakka Camel hérna………þetta er nú ekki nógu gott fyrir íslendinga….viljiði þið ungu íslendingar ekki hafa það sama á íslandi eins og í danmörku??????
það eru endalausar veislur hverja helgi og öllum foreldrum er sama…himnaríki!!!…enn þetta fer ekkert niiður á skólann samt….ég hef haldið mínum ágætis einkonum eftir að ég fór…..
(afsakið Lélegu íslenskuna)