MR er auðvitað í fyrsta sæti. Þar er ákveðin braut sem mjög stór hluti læknisfræðinema koma frá. Svo er vinnuálagið þar líka ágæt þjálfun fyrir svona þungt háskólanám. Hef ekki heyrt um neina aðra skóla sem sérstaklega hentuga fyrir þetta. Geta örugglega flestir alveg dugað samt, allavega ef þú ferð á náttúrufræðibraut.
Bætt við fyrir 9 árum, 1 mánuði:
Giska á að félagslífið í MR sé ásættanlegt. Allavega bekkjarkerfi þar svo fólk kynnist væntanlega ágætlega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..