Já.

Ég ætla að stofna klíku. Eða vinahóp, eða krúttlega samsteypu fólks sem er tilbúið að grípa til skriffæris.

Það eru 2 grunnskilyrði. Þú segjir bræðrum/systrum (hópmeðlimum) ekki til sakanna fyrir framan aðra, en styður ávalt. Með uppbyggjandi dóm eða ráðgjöf. Jafnvel leiðréttingum.

Og. Þú þarft að búa yfir lágmarkskonar hæfileika í rökræðum. Dómgreind og lífshættir breyta litlu sem engu.
Allir velkomnir!

Nema sjálfhverfir tillitslausir mannasnar.

Við grípum til hvaða spjallsíðu sem er. Þ.e.a.s. Þetta bræðralag, félagshópur.... En ég vil samt hvergi annarsstaðar vera en á huga. Það er nýi uppáhaldsstaðurinn minn. :)