<b>Símaskráin 2002 kemur út í dag 30. Maí</b>
Símaskráin 2002 kemur út í dag. Svo að fólk átti sig á umfangi þessarar skráar þá er símaskráin 2002 prentuð í 230 þúsund eintökum, og erum við að ræða um mesta prentverk sem íslendingar hafa staðið í.
Símaskráin í ár verður tvískipt einns og fyrri ár. Höfuðborgin sér og landsbyggðin sér. Enda er ekkert hægt að ætlast til þess að við hérna í borgini séum í sömu bók og landsbyggðar plepparnir. Fyrr má nú vera heheh…
Þannig að ég bara mæli með því að þið hlaupið út á næstu bensínstöð á morgun og náið í þetta mikla rit. Síðan getið þið eitt næstu 360 dögum í að lesa gripin, það er að segja höfuðborgar hlutan. Síðan getið þið eitt næstu 5 dögum í að lesa landsbyggðar hlutan, enda ekki nálagt því jafn langur. Og síðan bara kemur ný og svona heldur þetta áfram.
<i>btw ég hef ekkert út á landsbyggðarfólk að setja. Ég meina ég er ættaður af landsbyggðinni og ég er alveg að höndla þann stimpil. Þannig að ég skil ykkur alveg.</i> <br><br><p><b><font color=“#666666”>baldvin mar smárason </font><font color=“#669900”>::.</font></b><font color=“#666666”><br></font><b><font color=“#999999”>netfang</font></b><font color=“#666666”> » <a href=“mailto:bmson@bmson.is”><FONT COLOR=999999>bmson@bmson.is</a><br></font><b><font color=“#999999”>veffang</font></b><font color=“#666666”></font>» <a href="http://www.bmson.is“><FONT COLOR=999999>bmson.is<br> </font></a></font><b><font color=”#999999“>msn</font></b><font color=”#666666“> » </font><font color=”999999“>bms0n@hotmail.com<br><br><b>setning múmentsinns </b></font><font color=”#666666“>»<br></font><font color=”999999“>ég er kvennmanslaus, vinalaus og brunkulaus nerd</font><font color=”999999">.</font></p
