Eins og flestir vita þá var bætt við nýju leikja áhugamáli fyrir stuttu undir nafninu “Red Alert” í tilefni þess að samnefndur leikur var að koma í verslanir fyrir stuttu.
Síðan þetta áhugamál kom inn þá hafi verið póstaðir c.a. 470 póstar á þessum fáu dögum.
TIL HAMINGJU ! RED ALERT FANS ;)
Svona viðbrögð bjóst maður ekki við, haldið endilega áfram að pósta í þetta skemmtilega áhugamál.
Leikurinn er jú enn FUNHEITUR ;)
takk takk,
__________
sambi