Ég skil ykkur ekki, þeir sem segja að eurovision sé ömurlegt.
Ég er mikill aðdáandi eurovision, og var orðinn spenntur nokkra daga fyrir keppnina. svo rann stóri dagurinn upp, og ég kom mér þægilega við tækið og lifði mig inn í þetta, þetta var svo stórkostlegt! Ég tárfelldi við hver einasta lag, en brotnaði þó alveg niður af gleði þegar úrslitin voru tilkynnt!
LAgið sem vann í ár var einstaklega gott og fallegt, og óska ég sigurvegurunum til hamingju! Þetta er frábær keppni sem veitir ungum og óþekktum tónlistarmönnum veglegt tækifæri á að spreyta sig úti í hinum stóra heimi. Áfram Eurovision!!!<br><br><hr><p align=“right”>
<i>
Vits er þörf
þeim er víða ratar;
dælt er heima hvað.
Að augabragði verður
sá er ekki kann
og með snotrum situr.
<br>Hávamál</i>
<a href="http://kasmir.hugi.is/hvurslags“><img src=”http://www.simnet.is/hringur/hugi/logo.jpg"></a></p