Gerði leit á leit.is og þetta kom upp.
//————————————————————
Semíkomma ;
———-
Sumir setja semíkommu til að skilja á milli aðalsetninga sem eiga þó að vissu leyti saman. Er þá síðari málsgreinin oft afleiðing eða andstæða hinnar fyrri.
Þá er semíkomma höfð í upptalningu til að greina að ósamkynja atriði.
Á eftir semíkommu er eitt bil og lítill stafur.
———-
Það hefur verið sólskin og hiti í allan dag; því hafa afköst verið rýr.
Hjól og vagnar; kápur og kjólar; kex og kökur.
//————————————————————
Semíkomma.
1. Í stað punkts má setja semíkommu milli málsgreina, ef málsgreinarnar eru merkingarlega nátengdar, þó einkum ef síðari málsgreinin táknar afleiðingu hinnar fyrri eða andstæðu hennar.
Dæmi: Hegðun nemendanna var mjög ólík; þess vegna var erfitt að áfellast kennarann fyrir ólíka framkomu við þá. — Jón varð fyrir aðkasti margra; samt lagði hann engum illt til.
2. Milli ósamkynja liða í upptalningu skal setja semíkommu, einkum til að greina þá frá samkynja liðum.
Dæmi: Verslunin selur ýmiss konar vörur: pappír, ritföng; sígarettur vindla, neftóbak; sápur, ilmvötn og aðra hreinlætisvöru.<br><br><img border=“0” src="
http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Monotype Corsiva“ size=”3">Kv. catgirl</font></