Það vantar því miður grip, en ef einhver rekst á þau má hann <b>endilega</b> pósta því hér!

Smjattpattar burt flúðu fjótt,

Í frelsisleit um miðja nótt.

Svo fundu þeir sér fögur hús,

Í friðsælum garði.



Smjattpattar sér byggðu bú.

Þeir búa þar víst ennþá nú.

Þeir fundu þarna allt til alls,

Áður en varði.



Þarna pála púrra er.

Petru maður líka sér.

Manga kólf og lúlla lauk

Þar líka að ber



Enginn tomma tómat fékk,

Til að sitja á skólabekk.

Hann sífellt úti í

Sólskininu hékk.



Erindi eitt og tvö endurtekin.



Sigga litla selja er

Soldið hrekkjótt þykir mér

En ekkert líkt og

Bogi og þrymill þyrniber



Mangi maískólfur er

Með þeim lalla’ að skemmta sér

Kveðjur góðar, krakkar mínir

Koma nú hér.



Erindi eitt og tvö endurtekin
<br><br><hr><p align=“right”>
<i>
Vits er þörf
þeim er víða ratar;
dælt er heima hvað.
Að augabragði verður
sá er ekki kann
og með snotrum situr.
<br>Hávamál</i>
<img src="http://www.simnet.is/hringur/hugi/logo.jpg"></p