Allavega hef ég aldrei heyrt þessarar tegundar getið. Gætir tékkað á tech support svæðinu(ef þeir hafa) hjá þeim og athugað hvort það eru svona known bugs í gangi með spilarann. Stundum hafa fyrirtækin forum eða FAQ og þá lista þeir ýmis vandamál og lausnir við þeim. Ef fólk er í sífelldum vandræðum út í spilarann eða að vandamálin sem eru listuð eru dáldið mörg, þá myndi ég ekki taka áhættuna og kaupa þekktu merkin.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——-
<a href="
http://www.svavarl.com“ target=”fragmanpage“>Heimasíða</a> | <a href=”mailto:fragman@svavarl.com“>Tölvupóstur</a> | <a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman“>Skilaboð</a> | <a href=”
http://ut.svavarl.com“>Stöff fyrir Unreal Tournament</a> | <a href=”
http://cs.svavarl.com">Stöff fyrir Counter-strike</a