Tónleikar með hljómsveitunum Hemúll, Whool og Whole Orange á Grand Rokk 4. maí. Tónleikarnir byrja kl. 22.00, 18 ára aldurstakmark og frítt inn.
Hemúll er einnig þekktur sem Hórukórinn. Bandið spilar tölvupunk af bestu gerð, á efnisskránni er m.a. lög með Forgarði Helvítis og fleirum. Rassaríðing og dónaskapur eru einkunnarorð bandsins.
Whool, sem er frá Akranesi, spilar melódískt rokk og mun gefa út sína fyrstu plötu í sumar. Þeir spiluðu í Músíktilraunum núna síðast við góðar undirtektir. Bandið stefnir að fylleríi í höfuðborginni eftir tónleikana, svo passið ykkur bara.
<br><br><br>
<br>
***********************
<a href="http://move.to/einar“>The Official Einar Homepage</a>
<br>
<a href=”http://walk.to/whool">The Official Whool Homepage</a>
<br>***********************