Hvenær farið þið að sofa á nóttunni, að meðaltali?
Ég kíki stundum hingað inn kl. 3 um nótt í miðri viku og það er hellingur af fólki loggað inn.

Mín afsökun fyrir því að drullast aldrei í svefninn fyrr en 3 á nóttunni er sú að ég er mikill kaffidrykkjumaður og á yfirleitt erfitt með að slíta mig frá tölvuskjánum á nóttunni.
Svo er það allt skemmtiefnið; Tímarit, bækur, tölvuleikir, kvikmyndir, sjónvarpsþættir, klám..

Erum við unglömbin kannski bara svona sprellandi spræk?