….eftir rigningu.
Hrollur.
Getur einhver líffræðimenntaður útskýrt fyrir mér þessa sjálfseyðandi hegðun kvikindanna?
Finnst þeim virkilega betra að visna upp og skorpna á hörðu malbiki heldur en að drukkna ljúflega í mjúkri mold eða grasi?
Ef ég hefði skýringu á þessu myndi ég kannski þola þetta frekar en þetta er svo hræðilega heimskuleg hegðun, meira að segja af hálfu heilalauss kvikindis.
<br><br>
<b>Manneskjan er ekki bara röð af mismunandi niturbösum
“Kári Stefánsson” í Áramótaskaupi 2001
Kveð ykkur,