Jæja ég var ein af þeim “heppnu” sem vann heilan EINN miða á þessa mynd.
Mér finnst fáránlegt að hafa bara einn miða, ég meina hver fer einn í bíó ?? Ekki mjög margir…
Ég hefði verið sáttari við að vinna ekki og láta alla vinningshafa fá 2 miða.
Ég mun allavega ekki fara að borga fyrir annan miða á mynd sem mig langar ekkert sérstaklega að sjá og sem fær alveg hrikalega dóma…
Ef ég hefði fattað þetta þá hefði ég ekki tekið þátt í leiknum…
<br><br><img border=“0” src="http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Monotype Corsiva“ size=”3">Kv. catgirl</font></