Nú ertu komin algjörlega út í það að reyna að gera lítið úr mér og rífast við mig. Og berja mig með alhæfingum og staðhæfingum.
Án þess að lesa það sem ég skrifaði aftur rámar mig í að ég hafi ekki sagt að “fólk vill ekki” heldur reynt að halda mig við “sumir”, því að við erum að tala um hluta fólks, en ekki fólk eins og það leggur sig, annars væri þetta ekki vandamál.
Þú segir aftur að brjóst ERU ekki þetta og hitt, án þess að koma með neitt til að bakka það upp. Þú reynir ekki einu sinni.
Þú kemur aftur með punktinn sem ég er ósammála. Að það er BARA vandamál þeirra sem móðgast. En ekki sameiginlegt vandamál beggja aðila.
Þú endurtekur aftur sömu tugguna að ég sé fáfróður og þú hafir rétt fyrir þér. Er hlutleysi virkilega svona slæmt? ÞARF ég að trúa því að þú sért djöfullinn í mannsmynd til að vera fróður, eða verð ég að vera sammála þér í einu og öllu til þess?
Lokapointið þiiiitt … virkilega?
Móðirin
getur LÍKA farið inná bað til að móðga ekki þá sem munu móðgast, ef einhverjir.
———–
Ég hef ekki enn fengið ástæðu fyrir því af hverju fólki ætti að finnast brjóstagjöf óþægileg
Það kemur líka mínum punkt ekki fucking rassagt við. Ég var að segja að mér finnst báðir aðilar ættu að sýna hvor öðrum tillitssemi því þá væri þetta ekki vandamál. BÁÐIR. Í guðanna bænum opnaðu augun og lestu þetta orð. BÁÐIR AÐILAR.BÁÐIR AÐILAR.BÁÐIR AÐILAR.BÁÐIR AÐILAR.BÁÐIR AÐILAR.BÁÐIR AÐILAR.BÁÐIR AÐILAR.BÁÐIR AÐILAR. Holy fucking shit.
———–
Ég skora á þig að fara með vinum þínum á kaffihús og vera með læti, reka við/ropa hátt, rífa kjaft við aðra eða sleppt að klæðast buxum.
Ef þú ert með læti geta aðrir alveg bara ekki hlustað á þig eða hundsað þig.
Ef þú ert að reka við og ropa gildir það sama, það þarf enginn að hlusta á þig, auk þess er þetta fullkomlega náttúrulegar þarfir.
Ef þú rífur kjaft kemur það engum við nema þér og þeim sem þú ert að rífa kjaft við.
Hvurslags fasistar ætla að neiða þig til að klæðast buxum?
Samt sem áður eru ágætar líkur á að þú verður beðin pent að drulla þér út af staðnum. Stundum þurfa sumir að koma því inní kollinn á sér að sá sem á húsnæðið ræður ferðinni. Ef eigandi veitingastaðarins, eða einhver þjónanna, er á þeirri skoðun að brjóstagjöf, hávær rop eða buxnaklæsðl séu óviðeigandi hafa þeir fullan rétt á að segja þér að fara útí horn eða bara út á götu.
———–
Og í guðanna bænum hættu að taka öllum sem allir segja sem passar ekki inní litlu sápukúluna þína sem fáfræðum aumingja sem veit ekki neitt. Því mér finnst að konur ættu að geta gefið börnum brjóst, og ég kippi mér ekkert upp við það. En það þýðir ekki að þær hafi RÉTT til þess. Réttindi virka ekki þannig síðast þegar ég gáði.