Ég er eldri en 18, en ég fór um daginn og borgaði 10 þúsund kall (sem mér finnst fáránlega hátt gjald). Stéttafélögin borga stundum eitthvað af kostnaðinum, þó það séu skilyrði hjá þeim sem ég alltént uppfyllti ekki. Annars hjálpaði sálfræðingurinn mér ekki neitt, en það getur vel verið að hann hjálpi þér. Hringdu bara á heilsugæsluna og pantaðu þér tíma. Ef þú gerir það sjálf og borgar annað hvort á staðnum eða gefur upp þínar upplýsingar ætti ekki að vera nokkur ástæða til að láta foreldra þína vita.
Bætt við 7. febrúar 2012 - 21:59
Sjálf eða sjálfur, gleymdi að tékka á því.