“Við vitum öll í hvaða stöðu núverandi Hugi er og höfum flest hugmynd um hvaða breytingar eru nauðsynlegar til að eiga möguleika á að snúa þróuninni við. Endurgerð Huga hefur tafist töluvert og það var ekki í mínu valdi að koma í veg fyrir það. Hinsvegar gengur verkefnið núna vel og við stefnum á beta prófanir í mars og nýi Hugi fari í loftið 1. apríl á þessu ári.”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..