Hvernig leggjast þau í ykkur í ár og hvað munuð þið borða og með hverjum ætlið þið að halda þau? (Foreldrum, tengdó, ykkar eigin fjölskyldu etc…..)
Og af hverju haldið þið uppá jólin? Trúartengt eða bara útaf skemmtanagildinu og fjölskyldusamverunni?
Ég verð hjá pabba og konunni hans ásamt systkinum mínum og bróður pabba, kalkúnn og hamborgarhryggur verður á boðstólnum (og vonandi humar í forrétt, mmm). Og ég held uppá jólin af því mér finnst það skemmtilegt.