Smá tip!
Sykur eru kolvetni af einföldustu gerð. Mjög fljótmelt og tiltölulega auðvelt að fitna af honum. Til þess að fitna þarftu að neyta meira af honum en þú þarft. Sykur mun aldrei láta þig fá vöðva á beinan hátt! Hinsvegar á æfingu getur verið gott að fá sér sykur til að halda út æfinguna og haldið jöfnum blóðsykri til þess að þú náir að afreka meira á æfingunni. Aðeins að því leytinu til hjálpar sykur til við vöðvauppbyggingu, en það eru próteinin sem sjá um að byggja upp vöðvana í líkamanum!
P.S. gæti vel verið að þú vitir þetta allt fyrirfram, svo engin skítköst því ég er ekki að halda því fram að þú sért hálfviti eða neitt slíkt :) Mér fannst þetta comment bara hljóma svolítið eins og “Ég er að reyna að þyngja mig. Best að dæla í mig sykri”, sem er að sjálfsögðu ekki rétt hugsun og ég hugsa að þú vitir það alveg. :D