Þessi auglýsing er mjög skrítin og alltof kynferðisleg (ef ekki klámvædd). Það er margt sem er hægt að setja út á hana.
Þessi pistlahöfundur er hins vegar frekar stúpid að vera að koma með svona rosalega djúpa analíseríngu á þessu, það gerir ekkert annað en að ýta fólki frá því sem hún er að reyna að vekja athygli á.