Ég skil ástæðurnar fyrir því að gera þetta en hingað til hafa stjórnendur ekki tekið þær gildar. En þráðurinn er enn ólæstur þannig þeir hafa kannski skipt um pólitík.
BF3 ætla ég líklegast að spila á undan. Annars kíki ég á reviewin fyrst.
Anyways smá off-topic en mest awesome leikur kannski allra tíma eða þessa árs var að koma út í gær eða hinn á xbox, pc, ps3, Batman: Arkham City, er svo spenntur fyrir honum, maður prufar hann næstu daga.
BF3 er miklu miklu flottari en mw3, en ég efast að tölvan mín geta rönnað hann vel, mun samt öruglega downloada mw3 fyrir chamaign og kaupa bf3 þegar ég splæsi í betri tölvu
Ég held að ég muni eflaust hafa gaman af bæði en ég ætla bara kaupa MW3, ég þarf bara einn multiplayer skotleik í lífi mínu og ég held mig við það sem ég kann.
Battlefield 3 verður öruglega mjög góður,allavegana hef ég heyrt það frá þeim sem spiluðu betuna en hef samt heyrt skiptar skoðanir útaf hversu mörg bugs voru í betuni. Annars held ég að MW3 verði ekkert spes allir cod leikir sem hafa komið út eftir Cod2 hafa verið rusl.
Ætli maður kaupir sér þá ekki samt ^^
annars vitiði hvernig server systemið í Mw3 verður? verður það nokkuð eins og í mw2 ? og verður skilda að nota eða borga á mánuði til að runna leikinn í gegnum Call of duty elite forritið ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..