Hafði ekki hugym hvar ég ætti að spyrja að þessu, ákvað að skella þessu bara hingað inn.
Hef verið að leita að íþróttabuxum/sundbuxum, sem ná niður að hnjám á stóra stráka.
Var á Akureyri og þar voru ekki til neinar svoleiðis buxur, finnst fáránlegt að það sé ekki hægt að finna íþróttaföt á stórt fólk, í hverju eiga þau að fara í ræktina?
Engin skítakomment!