Mér finnst fáránlegt að stjórnandi geti ekki gefið ástæðu þegar hann hafnar mynd, sérstaklega þegar hún er send á rétt áhugamál og ekkert er að henni.
Ég t.d. senti inn mynd útaf einhverju tölvuproblemi hjá mér og vildi fá hjálp við að skilja hvað væri að (tók sem sagt screen shot).
Stjórnandi neitar og gefur enga ástæðu.
Þegar ég svara honum og spyr um ástæðu þá segir hann að það sé ekki skylda hans að gefa ástæðu.
Hvað er að? Mér finnst að stjórnandi ætti alltaf að gefa ástæðu þegar hann hafnar mynd.
er alveg nett pirraður yfir þessu
Bætt við 30. september 2011 - 22:24
þið getið ekki beðið mig um að pósta myndinni til hér þar sem ég er búinn að eyða henni og ákveðið vandamál er ekki að trufla mig lengu