Bætt við 19. júlí 2011 - 21:31
Takk fyrir alla ástina hérna og ráðin ;* en ég er ekki að spurja eftir ráðum heldur hvort þið vitið um einhvern sem hefur ,,læknast" ?
Can we bring yesterday back again
Takk fyrir alla ástina hérna og ráðin ;* en ég er ekki að spurja eftir ráðum heldur hvort þið vitið um einhvern sem hefur ,,læknast" ?Ef það kom ekki nægilega vel fram í hinu svarinu mínu þá eru ótrúlega margir sem hafa losnað við þunglyndi. Alveg óteljandi manns. Hins vegar er kvíði flóknari. Ef maður er með kvíðaröskun þá er hægt að halda henni niðri með lyfjum, en það er bara á meðan maður er á lyfjunum. Það er auk þess hægt að ná góðri stjórn á kvíðanum þannig að hann hafi lítil áhrif á líf manns en það krefst þjálfunnar.