Sælir hugarar

ég var að spá hvort einhver veit hvort einhver verslun í reykjavík er að selja Doritos Sizzling Fajita…því melabúðin á það ekki lengur.

koma svo