http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/03/04/afnotagjold_ruv_i_einni_greidslu/Ætti að svara því sem þú sagðir, án djóks, strákar þið vitið egg um hvað þið eruð að tala um.
Getur alveg ekki borgað skatta og horft á RÚV.
Jáaa, alveg rétt, nú man ég. Ég get valið um að borga skatta, hey af hverju gerum við það ekki öll?
Ööö, því það er ekki hægt. Þú getur bara ekki ekki borgað skatta. Því til þess að vera þegn í þessu samfélagi okkar, þarftu að borga skatta(punktur!). Og með þeim greiðslum, færðu RÚV, borgar undir þá sem minna mega sín, sjúkrahúsakostnað og margt fleira.
Og segjum sem svo að ef þú gætir valið um að borga skatta, enginn myndi bara gefa 40% af laununum sínum til ríkisins uppúr þurru. Og þá færi ríkið á hausinn, instantly. Veit ekki alveg hvernig þú ætlar að fá RÚV þá..