Hvað er málið með í dag er ekki almennt að geta gengið út á höfn og fundið skip sem er að sigla til evrópu og borgað 20.000 kr kannski og fengið að fara með. Eins og fólk gerði hér í denn. Kannski er það hægt?

Held að það sé nú auðvitað því það er engin markaður í skipasiglingum, fólk telur það dauðan ferðamáta og flug málið, skil það alveg.

Mér finnst samt að þessi möguleiki ætti að vera til fyrir þá sem vilja sigla frá landi heldur en að fljúga, að siglingar sem ferðamáti fyrir fólk ætti að vera jafn mikill.

Eins og núna er ekki hægt að fljúga frá íslandi og norræna fer ekki til dk fyrr en 1. júní.
stjórnandi