Já, ég er semsagt með einfalda spurningu (spyr af forvitni)
Hvað er það sem þið munið eyða sumrinu í?
Vinna? Fara út? Ferðalög? ekkert?
Ef þið hafið fengið vinnu, hvar þá?
Og ef þið ætlið út, hvert þá? ..

kv, forvitinn spyrjandi



Bætt við 3. maí 2011 - 21:03
já og sjálf mun ég eyða mesta partinn af sumrinu í Finnlandi, í eitthvað um tvo mánuði, svo kem ég heim og verð bara í ferðalögum með vinum og fjölskyldu.