Hafið þið ekki einhverntímann kynnst persónu á lífsleiðinni með eftirfarandi einkenni, ég þekki allavegana einn…
Narcissistic Personality Disorder:
1. Hefur ofur-merkingu á eigin getu.
2. Er upptekin af dagdraumum af ótakmarkaðri farsæld, völdum, snilld, fegurð eða tilhugalífi. Er sjúklega upptekin af eigin getu, völdum og áhrifum.
3. Telur sig vera einstakan/sérstakan og fáir séu eins snilldarlegir að hönnun.
4. Hefur mikla þörf fyrir aðdáun annara, vill að aðrir sýni sér undirgefni. Allir eiga að vera honum/henni sammála.
5. Hefur mikla þörf á að titla sig í stöður.
6 . Notar fólk eftir sínum þörfum. Er undirförult og sviksamt.
7. Skortir samkend eða getu til að sjá raunir annarar persónu eða setja sig í spor annara, metur allt út frá sínum eigin ágætum.
8. Er oft öfundsjúkur eða telur aðra vera öfundsjúka út í sig.
9. Sýnir mikin hroka með orðum, líkamstjáningu eða framferði. Særir aðra til að sýna yfirburði.
Ef einstaklingur er með fimm einkenni (eða fleiri), á hann/hún við sjálfsdýrkunar-persónuröskun að stríða. American Psychyatric Association's DSM-IV-TR NPD Test.