Þetta var nú ekki alveg svona slæmt. Little Richard, Chuck Berry og Boo Diddley fengu nú allir plötusamninga og áttu meira að segja nokkra hittara.
Þeir voru kannski ekki peningamaskína eins og Elvis en þeim var ekki hent út í kuldann.
Söngvasveitirnar (Platter, Coasters, Drifters, 5 Royales) voru margar hverjar svartar einnig.
Hvítingjarnir voru nú ekki alveg vonlausir en tónlist þeirra svörtu var oftast meira spennandi.
Frábært rockabilly frá 56, miklu hrárra og meira spennandi en Elvis
http://www.youtube.com/watch?v=YtcVvWRvrIUEn ekkert toppar þessa geðveiki frá
54, kannski Hendrix en það var 13 árum síðar. Af hverju þessi gaur er ekki talin meðal fremstu gítarleikara sögunnar skil ég ekki.
http://www.youtube.com/watch?v=tVsNlchp0GE