Kommon, face it. Internetenska á huga, og þá sérstaklega þegar það er actual umræðuefni í gangi, er jafnkjánalegt dæmi og að skella sér í smokkalaust gangbang með sprautufíklum. Wannabecutenessið í orðunum drukknar í sálarmeinum vesælla Afríkubúa og úr verður leiðinlegur heilaskaddandi grautur sem allir tapa á.
Það er náttúrulega alltaf gaman þegar fólk er sátt með sjálft sig og skemmtir sér með sínum húmor í hópi af likeminded fólki. En eftir að hafa séð með eigin augum Íslendinga sem harðneita að tala íslensku því þeir eru gegnsýrðir af Ameríku er ég viðkvæmt lítið blóm sem hræðist að fólki líki við svona.
Náttúrulega ekki. Það særir mig náttúrulega ekki bókstaflegu hjartasári að hann skrifi svona, en ég svara til að reyna að sporna gegn þróun, af þeim litla mætti sem ég hef.
Ég held að fyrirtækin séu ekki vísveitandi að meina sér um viðskipti. Ef það er skortur á einhverju einhvers staðar er það nánast því undantekningarlaust stjórnvöldum en ekki einhverjum fyrirtækjum um að kenna.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..