Ég er að fara til usa bráðum og það er planið að kaupa mér tölvu þar. En ég var ekki viss um tollinn þannig að ég reyndi að googla þetta en það tókst ekki. Svo var ég að skoða á shopusa.is og fann tölvuna mina og setti inní reiknivélina þarna og verðið sem kom út var 8 krónum hærra en ef ég mundi bara kaupa hana í búð á íslandi.
Í þessari reiknivél, er þá bara sýndur tollurinn eða er líka sýnt hvað kostar að senda hana til íslands og þannig gjöld?