Grípandi titill.
Alla vega.
Sá einhverja myndasögu á netinu fyrir stuttu og hún hljóðaði einhvern veginn svona: Kynlíf er athöfn sem meðalmanneskja tekur þátt í á ævinni. Morð er athöfn sem afar fáir taka þátt í á ævinni.
Samt er það algjört nei nei að leyfa 13 ára krökkum að spila kynlífsleiki… en það er í lagi að leyfa þeim að kaupa Black Ops eða GTA?
Fyrir hverju eru mæðurnar að vernda börnin? “Ósjitt sonur minn má ekki sjá brjóst svona fljótt, annars á hann ekki eftir að lifa eðlilegu lífi!” Á þetta ekki einmitt að vera hinsegin, að sonurinn ætti ekki að spila drápsleiki?
Ræðið.