http://eyjan.is/2011/02/16/fjogurra-manna-fjolskylda-tharf-900-thusund-til-ad-na-neysluvidmidi/
Ég vill meina það að það eigi að lækka álagningar á hlutum,
þar sem þetta land er alveg yfirskattlagt en ef verðin eru lægri og launin kannski í samræmi við það.
Að þá leyfir fólk sér meira og þar af leiðandi verður neysla meiri á svo sem hlutum sem þarf (meira til á heimilum)
og svo mætti einnig lækka álagningar á ýmsu fleira eins og fatnaði og bensíni.
Jújú þeir hugsa kannski að þetta skili meiri pening inn til ríkisins en ef að hlutirnir eru lægri
en neyslan er þá auðvitað ekki í samræmi við það, jújú vöruinnflutningur er dýr ég geri mér alveg grein fyrir því en því lægri sem verð eru þá hækkar neyslan svo að peningahlutfallið sem kemur inn verður líklegast meira fyrir vikið.
og hvað er að frétta með þetta djöfulsins bensínverð, 220 kr? og ef tunnann lækkar að þá hækkar bara hjá okkur, þessir ríkisstarfsmenn eru einfaldlega bara að hugsa um rassgatið hjá sjálfum sér og að geta haldið eigin launum!
just my 2 cents, gæti blaðrað meira um þetta sem meikar meira sense en ég nenni því ekki.