Cannabis
Nefnið 5 góðar ástæður fyrir því að kannabis eigi að vera bannað áfram.
kannabis leiðir ekki til sterkari efna en hinsvegar þá eru oftast þeir sem eru að selja gras að selja eitthvað annað líka og bjóða manni að kaupa það líka.Hversvegna er þá raunin að áfengi, sem ekki er selt af fíkniefnasölum heldur ríkisstjórninni, hefur gjarnan nákvæmlega sömu áhrif?
[...] og farið beint í sterkari efni á borð við áfengi og amfetamín.
Thor
5.Ofnotkun á canabisi getur leitt til lífsleiða og þunglyndis.
4. Reykur ofan í lungum (algengasta leiðin til að neyta canabiss) er mjög óhollt og getur meðal annars leitt til krabbameins.
3. Fólk sem neytir canabis á það til að leyta í sterkari efni til að fá kröftugri vímu.
2. Samkvæmt rannsóknum gengur nemendum sem neyta canabiss almennt verr í skóla en þeim sem gera það ekki.
1. Í mörgum löndum er pappírsframleiðsla úr trjám mikilvæg þjóðarframleiðsla og útflutningsvara. Hemp getur verið notað til að gera ódýrari, umhverfisvænari og hagkvæmari pappír, sem gæti sett pappírs framleiðendur á hausinn.
Vildi bara benda að það er alveg hægt að malla upp fimm ástæður. Og jafnvel fleiri.
Þú ferð í klettaklifur með vinum þínum í klifurhúsi. þið ætlið að fara klifra en þá kemstu að því að maðurinn sem setti upp veggina og festi þá var útúr skakkur í vinnunni.Hvað kemur það málinu við um hvort kannabis eigi að vera löglegt eða ekki ?
Ferðu upp vegginn?
Ef að cannabis yrði leift þá yrði það samt flokkað sem vímuefni. Undir áhrifum vímuefna má ekki stjórna eða neinum farartækjum af neinni gerð. Undir áhrifum vímuefna máttu heldur ekki mæta til vinnu.Að sjálfsögðu ekki.
Samkvæmt rannsóknum máttu ekki keyra bílinn þinn í (allt uppí) mánuð, né mæta í vinnuna.Hvaða rannsóknir segja það?
Líkt og með áfengi þá skertir cannabis dómgreind á meðan vímu stendur.Nei.
Það er ekki endilega staðreynd en samt algengt að fólk sem stundar grasreykingar verðir latara, það jafnvel fellur úr skóla og sefur mun meiraÞað á líka við um fólk sem spilar tölvuleiki og notar internetið.
Strákur byrjar að reykja gras. Hann á vini, hann á fjölskyldu, foreldara og 2 systur. Þetta byrjar sakleysislega, honum tekst að fela þetta vel. Hann er ánægður, allir eru ánægðir. Brátt fer hann að auka grasreykingar lítillega fyrst en svo meira og meira smá saman yfir langt tímabil. Hann verður latari og latari, sefur meira og skrópar í skólann. Segjum jafnvel fyrst þetta er nú bara dæmi að hann sé tekinn undir áhrifum og missir bílprófið. Hann heldur áfram í skóla en fellur önn eftir önn. Hann er of latur til að vinna en getur ekki farið á atvinnuleysisbætur afþví hann er skráður í skóla. Hann situr heima allann daginn og gerir ekki nokkurn skapaðann hlut, hjálpar ekki einu sinni til við húsverkinÁ að hafa kannabis bannað útaf nokkrum aumingjum sem kenna kannabisi um sína eigin leti ? Ég persónulega er algjörlega á móti því að þannig fólk fái borgaðar atvinnuleysisbætur.
1. það kemur lögleiðingu cannabis þannig við að vinnandi maður útúreyktur er að hengja upp eitthvað sem tengist öryggi og gæti jafnvel kostað mannslíf.Ef hann er undir áhrifum vímuefna meðan hann er að sinna öryggisstörfum þá ætti að reka hann úr vinnunni og hugsanlega kæra hann. Það á ekki að láta það bitna á meirihlutanum sem notar kannabis á ábyrgðafullan hátt. Á að banna farsíma útaf því sumir tala í þá meðan þeir eru að keyra?
þarna ertu eiginlega sammála mérAð kannabis sé vímugjafi og það eigi ekki að nota þá meðan maður er að keyra? já
http://www.marijuanapassion.com/How-Long-Does-Marijuana-Stay-In-Your-System.html svona meðal annars, tók ekki langann tíma á google, getur öruglega fundið ítarlegri rannsóknir en ég nenni ekki að eyða tíma í að leita að því.Það er vel vitað að kannabis mælist í þvagi 1-2vikur eftir reykingar. Hinsvegar finn ég engar rannsóknir sem sýna fram á að kannabis skerði hæfni til aksturs eða vinnu mánuð fram í tíman eftir vímu.
ætla svara þessu jafn vel og þú gerðir. jú.Ef að kannabis hefur einhver áhrif á dómgreint, þá eru þau áhrif hverfandi og engan vegin sambærileg við þau verulegu áhrif sem áfengi hefur.
þú þarft ekki að trúa mér og mér er sama hvað þér finnst en ég er með töluverða reynslu af þessu cannabis reykingum. að fá mann til að hætta reykja, drullast til að hætta leti og fara vinna eða eða gera eitthvað er ekki auðvelt.Ég hef reykt kannabis 2-3 í viku síðastliðið eitt og hálft ár og ég er í skóla og vinnu og er yfir meðaltali í næstum öllum þeim áföngum sem ég tek. Ég á einn kunningja sem reykir kannabis og tollir ílla í vinnu og skóla, enda er hann aumingi að eðlisfari og hefur verið það allt sitt líf.
Að fá mann sem spilar tölvuleiki or whatnot til að fara vinna yrði ansi auðveldara.Segðu það við foreldra sem eiga börn sem hafa dottið út úr skóla vegna þess þau spiluðu of mikið world of warcraft. Lestu líka þessa hérna frétt http://www.visir.is/article/20090302/FRETTIR02/226229297
þetta var bara dæmi um, já aumingja, en því miður gerist þetta allt of oftOg afhverju ætti það að gerast oftar ef kannabisefni væru lögleg. Hvort helduru að það sé betra að hafa kannabis í höndum glæpamanna sem hagnast á því að hafa sem flesta notendur, eða hafa sölu þess í höndum ríkisins sem myndi gera allt sem það gæti til að stuðla að minni notkun allra vímuefna. Fíkniefna salar loka ekki klukkan 6 á kvöldinn.
Increased risk of cancerJæja, ég held að þessi heimild hafi flogið út um gluggann.