Auðvitað er viðvera NATO í Afganistan góður hlutur, sérstaklega í ljósi þess að það er Bandaríkjamönnum beint/óbeint að kenna að Talíbanarnir komust til valda til að byrja með vegna þess að þeir styrktu þá í stríðinu við Sovétmenn, svo fóru Sovétmenn og eftir voru slatti af Talíbönum með bönsu af byssum, do the math.
Annars er stríðið alveg merkilega pirrandi í ljósi þess að ef helvítis pakistanarnir væru ekki svona ógeðslega glataðir væri þetta búið. Hins vegar eru þeir svo lélegir að þeir geta ekki stoppað Talíbanana sín megin, en á sama tíma geta þeir ekki sannfært þjóðina um að þeim vanti aðstoð útaf ríkjandi and-vestrænum sjónarmiðum. Það þarf virkilega að múta Talíbönunum til að ráðast ekki á birgðalestir NATÓ í Pakistan því Pakistanar geta ekki varið þær, en eins og ég segi, betra að berjast í Afganistan en Pakistan.
Það búa nefnilega mun fleirri í Pakistan og þeir eiga kjarnorkuvopn.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.