það vissi þetta enginn fyrr en nú, þetta var hinsvegar mjög útbreidd kenning sem nú fékkst staðfest, þannig að það má segja að allir hafi talið þetta þar til nú ;)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
Afhverju er það ástæðulaust? Það var verið að staðfesta endanlega tilgátu sem hafði áður verið rökstudd mjög vel, mér dettur ekki í hug meira viðeigandi titill.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“
Titillinn á þessari frétt er líklega ákveðið flipp vegna þess hvað okkur finnst þetta augljóst.
Annars var þetta alls ekkert augljóst. Vegna þess að við höfðum aldrei séð þrívíddarmyndir af sólinni hefði hún allt eins geta verið eins og skál í laginu.
En vissum við að við sæjum einhverntíman nýjar hliðar á henni? Gat ekki hugsast að hún snerist um öxul sinn jafn hratt og við um hana? Í vísindum er ekkert staðfest fyrr en það er vitað 100%. Semsagt aldrei.
Við töldum að sólin væri hnöttótt en þetta er 100% staðfesting. Við gátum ekki 100% staðfest að sólin væri hnöttótt. Og þetta er staðfesting svo núna er það 100% vitað að sólin er hnöttótt og það er fréttnæmt.
Við sáum á yfirborði hennar snúningshraða hennar, og gátum því skoðað hana úr mörgum áttum. Ef hún virtist við það kúlulaga, hvernig bætir gervihnöttur sem gerir það sama úr skaḱ?
Ég leyfði alltaf dóttur minni að teikna sólina þríhyrningslaga og kassalaga útaf það voru ekki komnar þrívíddarmyndir af henni áður, núna verður hún skömmuð ef hún teiknar hana ekki hnöttótta
Hún er breiðari út frá snúningsásnum en meðfram honum. Það að segulpólarnir (að minnsta kosti á jörðinni) séu venjulega samsíða snúningsásnum veldur kannski smávægilegum ruglingi.
Þessi fyrirsögn er reyndar röng, eða það væru að minnsta kosti stórtíðindi ef hún væri rétt, því sólin snýst um sjálfa sig sem verður þess valdandi að hún bungast út um miðbaug. En þau áhrif eru svo smávægileg að kannski þykir fólki ekki frekar mikilvægt að taka það fram en að taka fram að jörðin sé ekki hnöttótt.
útaf því að þegar þú sérð hringlaga skugga þá getur þetta verið kúla eða hringlaga plata, þú veist það ekki fyrir víst hvort er rétt fyrr en þú ferð og athugar hlutinn sem er einmitt það sem var gert.
Við sjáum ekki skugga heldur sólina sjálfa þegar við horfum til himins. Við getum séð á henni sólbletti og þannig ætlað hve hratt hún snýst með tilliti til okkar. Þannig að við vorum löngu búin að staðfesta að hún er kúla með því að horfa á hana frá mörgum hliðum.
Gaur, það vissu allir að hún væri hnöttótt, horfðu á þessa frétt frá Reuters, þeir byrja á að segja “It's official” sem er fín byrjun á frétt. Þú heyrir líka á röddinni að hann er ekki að meina “Loksins fáum við að vita að sólin er hnöttótt”…
Pointið hjá NASA var heldur ekki að sanna að sólin er hnöttótt heldur að fá þrívíddarmynd af sólinni.
Þó einhver hafi eflaust dottið í einhverjar mælingar í fornöld þá veit ég ekki til þess að slíkar mælingar hafi hafist fyrir tíu þúsund árum. Ef ég hef rétt fyrir mér varðandi það ertu í þessum þrem-fjórum svörum hér því miður ekki að meika mikinn sens, þó þú hafir eflaust í hverju einstöku svari rétt fyrir þér.
Við gátum alveg gert ráð fyrir því að við vorum ekki alltaf að horfa á hana frá sömu hlið. Svo gátum við gáð betur og staðfest það, og loks höfum við tekið myndir af henni allri í einu og staðfest það enn frekar. Ég sé ekki hvernig nokkuð af þessum skrefum er “formlegra” en hin, þau eru bara misnákvæm.
Það þurfti mælingar til að geta yfirhöfuð gert ráð fyrir því að við værum ekki alltaf að horfa á hana frá sömu hlið. Fyrir fornaldarfólk var hún bara þarna í himninum og leit alltaf jafnskært út, þ.e. það skært að ekki var hægt að horfa beint á hana, og því ekki hægt að sjá nógu mikið til að gera ráð fyrir að þetta skæra í himninum breyttist að öðru leyti en því að það var á mismunandi stöðum á himninum.
Tja, ég veit ekki hverju þeir gerðu ráð fyrir. Ég held að ég mundi gera ráð fyrir að hreyfandi hringskífa á himnum væri kúlulaga, ef ég pældi eitthvað í þriðju vídd hennar á annað borð.
hvað kostaði að vita þetta 100% en ekki 99.99999999999999% ? Eflaust marga milljarða sem hefðu verið betur nýttir í eitthvað allt annað..
“nýju myndirnar marki mikilvægt skref í þróun svonefndrar geimveðurspár sem hafi mikla þýðingu fyrir flugfélög, orkufyrirtæki og stjórnendur gervitungla.” Þetta hljómar allt mjög vel og tæknilegt en þvílíkt horsesh*t..
var ekki hægt að gera ráð fyrir því að hún væri hnöttótt :i
já og þó er ekkert 100%, hún var líklega eins og sveppur í laginu!
Þarf ekki að hafa kostað margar mills samt, gætu bara hafa sagt, hey, snúum einum af margramills 3d sjónaukunum að sólinni til að staðfesta að hún sé hnöttótt, af því við erum kúl.
"alltaf þegar ég er graður þarf ég að skíta" -devon
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..