ég sé ekki alveg tilganginn í því að fá sér nikótín tyggjó þegar maður er að reyna að hætta að taka í vörina, það er engin galdralausn sem að lætur líkamann hætta að vera háður nikótíni, heldur bara annar hlutur sem gefur þér nikótínið og þar að auki er það dýrara heldur en að taka í vörina, ætlaði einu sinni að skipta úr því að taka í vörina og nota nikótín tyggjó í staðin aðalega vegna þess hve mikið hreinlegra það er (tek í vörina og finnst það ógeðslegt, asnalegt ég veit en fíknin er sterk) en í stað þess að eyða (þá) einhverjum 600 kalli á viku í dós þá var ég að sjá fram á að eyða einhverjum 2000-3000 kalli í tyggjó, þetta þótti fátæka námsmanninum ekki gott svo ég hætti bara að reyna og fór aftur í sama gamla (ógeðslega) neftóbakið
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“