reyndar, þá er það genasjúkdómur.
Rangt. Eins og menn eru saklausir uns sekt hefur verið sönnuð þá er rangt að segja að alkahólismi sé genatengdur því að það hefur aldrei verið vísindalega sannað.
Eins og er þá er þetta bara tilgáta og kenning.
Það er hægt að segja í flýti að þetta sé genatengt því þetta sé oft algengt innan fjölskylda en þá er álíka líklegt að þetta er útaf félaglegu mynstri þar sem að börnin veðri alkahólismar útaf áhrifum alkahólismans gagnvart þeim í æsku.
Við fæðumst sem óskrifað blað samkvæmt John Locke( minnir mig! ) en flestir eru sammála því í dag að við erum 50% gen og 50% félagsleg mótun.
Það er ennþá ekki búið að sanna hvoru megin alkahólisminn hefur rætur sínar að rekja en sterkari tengsl eru af félagslegu hliðinni, en hitt er líka mögulegt og ég neita því ekki, en það er gróft að segja að það sé þannig því það hefur aldrei verið sannað.