- Stjórnað hvaða tölvur skrá sig inn á síðuna þína.
-> Bannað ip tölum að fara á Facebook-ið þitt.
-> Fengið tölvupóst þegar ný ip tala skráir sig inn.
- Vafra eins mikið á dulkóðaðri síðu eins og mögulegt er.
Satt að segja er ég ekki ennþá búinn að sjá alla þessa fídusa ennþá en þeir eiga að koma í veg fyrir að hakkar geti hakkað sig á síðu. Fyrir stuttu þá kom fram í sjónvarpinum viðbót fyrir Firefox sem heitir “Firesheep” og gerir fólki kleift að brjótast inn á félagslegar síður (e. Social Network) annara en er með þessum stillingum ekki mögulegt. Svo sem gmail notandi hef ég sé fídus sem heitir “Force Logout” (is. Neyða til að skrá út) sem bannar öllum ip tölum að skrá sig sjálfkrafa inn í fyrsta skipti eftir að þetta er gert. Þá ef þú uppgötar að þú hafir gleymt að skrá þig út þá getur þú skráð alla út.
Til að komast í þessar stillingar:
Íslenska: Notandastillingar > Aðgangsstillingar > Öryggisstillingar > Þá getur þú still eins og hentar þér.
Enska: Account > Account Settings > Account security > Þá getur þú still eins og hentar þér.
Sviðstjóri á hugi.is