Ok sjitt, þessi mynd er röng á svo marga vegu. Þetta er mjög líklega flipp hjá manninum en mig langar samt að setja út á þetta.
1. rök - hvaðan hefur hann þetta eiginlega? Gleymir hann öllum þeim saklausu konum sem dóu í stríði?
2. Hvaðan hefur hann þetta?
3. Nei fjandinn hafi það, það var því konur höfðu verið kúgaðar (mismunandi eftir stöðum) í árþúsundir.
4. Physical strength kemur því ekkert við hvort þú getir stjórnað þjóð, þar skiptir greindin sköpum. Er hann að segja að konur séu svo heimskar að þær geta ekki einu sinni tekið ákvarðanir?
5. Hárrétt. Sem var skapað af mönnum.
6. Er það af því að konur eru almennt heimskar (sem stendur í bága við það að það fara fleiri konur í háskóla en karlar) eða af því að konum hafi verið kennt í mörg árþúsund að þau eigi ekki að gera neitt nema að sitja heima og sjá um húsverkin? Ein af þeim sárafáu konum sem hugsuðu upp á eigin spýtur var grískur heimspekingur og var grýtt til dauða.