Hvað er hægt að gera freðinn á íslandi þá er ég að tala um eitthvað annað heldur en að vera heima að chilla eða fara í bíó.. langar að prufa eð nýtt eins og fara í gokart (of dýrt) eða eitthvað öðruvísi heldur en að chilla :)
Það er alltaf tilvalið að fara í fjallgöngu, góð hreyfing. Gætir líka prófað diskagolf eða folf (frisbee golf). Mig minnar að það séu þrír starfræktir vellir hér á landinu. Ef þú veist ekkert um þetta geturðu kynnt þér málið á Wikipedíu. Skelli svo einu myndbandi hérna:
Allt of kallt farðu til útlanda og fyndu þér eh að gera þar annas mundi ég ráðleggja þér að fara í ræktina, verður alveg núgu upptekin af því og eiður góðum tíma í það og græðir acutaly á því heldur en að sitja á rassgatinu og keyra litlum bíl.
Horfðu á Journey to the center of the earth svona 20 sinnum, borðaðu heilt oststykki, farðu í pool, drekktu kókómjólk… eina sem mig dettur í hug núna :)
sund, skautar, keila, út að labba, finndu þér hund til að leika við, búðu til origami, kauptu þér ukulele. eða googlaðu orðið ACTIVITY og hugsaðu með þínum eigin heila.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..