Ég hélt það nefninlega. En þegar ég tók eftir því að í hvert einasta skipti sem ég sé “gagnsær” skrifað í texta þá er það með ‘a’ en ekki með ‘e’.
Og nei, ég er ekki að tala um blogsíður eða huga.is, slíkt fólk myndi líklegast skrifa gegnsær.
Ég er ekki með aðgang að orðabók eins og er svo ég get ekki athugað það, en annað hvort hef ég séð þetta orð skrifað bandvitlaust í hvert einasta skipti sem ég hef lesið það, ég er orðinn eitthvað ruglaður, eða þá að þú hafir einfaldlega rangt fyrir þér.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig