Afhverju hlustar fólk frekar á þungarokk eða bara reiða músík þegar það er reitt eða pirrað? hélt einmitt að maður ætti að hlusta á eitthvað uplifting til að koma sér í gott skap.
Kannski ekki að maður ætti, en það hljómar skynsamlegra.
Hér eru tvö lög mér alltaf í jafn gott skap, sama hversu sár, leiður, pirraður eða reiður ég er handa ykkur sem haldið að best sé að blasta reiða stráka á túr eins og Papa Roach og Slipknot (guð blessi þá drengi).
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=PpXboQdFwXg
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=aRK5vLUYLmg
Bætt við 7. janúar 2011 - 01:05
Hér eru tvö lög sem koma mér alltaf í jafn gott skap*