Afhverju erum við látin borga fyrir þessa stöð.
Ég get alveg horft á fréttirnar á stöð 2. enn ég þarf að borga aukalega fyrir aðra dagskrá.
Afhverju get ég ekki sleppt að borga rúv og borgað bara stöð 2.
Það er til svo mikið af góðu efni sem væri hægt að sýna. Enn Neeei, það er annaðhvort “Grátkórinn” eða “Kattarkonurnar” á dagskrá í kvöld. Þetta er algjört hallæri. Svo skrifar maður þeim pósta enn fær enginn svör. Góðar myndir eru allt of fátíðar.
Svo er Kastljós alltaf að fjalla um einhverjar gúrkur.
einhver sammála.