http://baldher.blog.is/blog/baldher/entry/1128453/#comment-add
Þegar þjófar ganga lausir og ofbeldishrynur ganga yfir stórborgina Reykjavík vilt þú banna hluti. Á ekki frekar að banna einstaklinga sem brjótast inn til fólks og banna þeim að umgangast heiðvirða borgara?
Á ekki að banna umferð í Reykjavík? Ég veit ekki betur en börnum standi þvílík ógn af fólki sem ekur eins og fífl í umferðinni og ekur jafnvel undir áhrifum!
Fólk aka Homo Sapiens er hættulegasta skeppnan! MUNDU ÞAÐ!
Það sem stendur uppúr er semsagt þetta:
1) Hundar geta verið stórhættulegir ef eigendurnir vilja hafa það svo.
2) Eigendurnir eru þar af leiðandi stórhættulegir.
3) Eigendurnir eru réttdræpir (í 101 Reykjavík allavega).
4) Gáfnafari þínu er stórlega ábótavant (miðað við 101 Reykjavík, sem er léttvægt miðað við greindina þar).
5) Leitaðu að rótum vandans en ekki afleiðingum.
Afsakaðu lið 4, en þú gafst skotfæri.
Bætt við 26. desember 2010 - 16:42
Eða öllu heldur Útrúma hundum!!!!!