alltaf á þessum tíma árs “í kringum jólin” þá gefur að skilja að sumir hafa gríðarlega gaman, allt á fullu osfr en sumir fara í hina áttina, margvíslegar ástæður fyrir því, td peningavandræði, látnir ástvinir, slitin sambönd, týndir vinir, fyrri gjörðir, komandi tímar osfr
hvernig leggst þessi tími í ykkur ?
stjórnandi frá fornöld kubbur#2950