1. Þar sem þú talar um einhvern samning við annan aðila, og hvað mundi gerast ef allir gerðu þetta? Þetta er góð spurning að spyrja sjálfan sig að þegar maður er í vafa. Án ríkisvalds mundi þetta enda í algjörri ringulreið. Tveir og tveir eða tuttugu og tuttugu berjast á götum úti, og hver smáherinn á fætur öðrum reynir að snúa máli sínu út í sjálfsvörn vegna valda- og peningagræðgi.
Þú talar eins og allar gjörðir allra stofnana verða sjálfkrafa opinberaðar. Þeir sem eru spilltir eru ekki að fara að skrifa á skilti “ég er spilltur” og ganga niður Austurstræti, og þeir sem vilja upplýsa þá verður líklega slátrað. Einkarekin lögreglufyrirtæki hugsa ekki lengur um að vernda lýðinn, heldur en að hagnast. Og þá verður hegðanin öðruvísi en hjá lögreglunni í dag… til að ímynda sér hvernig lögreglufyrirtæki sem væri einkarekið mundi starfa er gott að ímynda sér BNA mafíuna á árunum 1290-1930.
2. Það þýðir
nákvæmlega það. Þegar miðstýrt ríkisvald er ekki til staðar gerir fólk allan andskotann. Af hverju heldurðu að prestarnir hafi fundið upp helvíti? Fjandi snjallir prestar ef þú spyrð mig.
Sjáðu til. Gervallt mannkyn hefur þetta trait; völd, peninga, og enn meiri völd takk. Þetta virkaði fínt útí skógi, en ekki svo vel hér ef við ætlum að byggja samfélag sem byggist ekki á ofbeldi. Sérðu ekki hve fólk hagaði sér vel af því að helvíti var búið til? Það gerði nánast
hvað sem almenn vitneskja um Biblíuna krafðist (ég meina ellefu krossferðir til Fyrirheitna landsins HALLÓ?). Þú verður að hætta að gera ráð fyrir að menn hafi eitthvert guðlegt eðli og muni sjaldan brjóta á rétt annarra. Það gerist fjandi oft. Þú getur séð dæmi um þetta á internetinu. Fólk drullar og drullar yfir allt og alla þar; það er þeirra sanna eðli. Eins og einhver frægur sagði, man það ekki alveg: A man's character can be found out by observing his actions when he thinks he will not be found out.
Þetta lýsir okkar hegðun nákvæmlega. Hve oft hefurðu baktalað einhvern? Langað til að berja/drepa einhvern? þetta er allt þetta grundvallareðli í okkur. Þér er hótað með andlegu “ofbeldi” (refsingu) ef þú segir þa sem þú hafðir verið að baktala við vin þinn um umrædda manneskju við umrædda manneskju mundu vinir hans/hennar líklega fyrirlíta þig, og væntanlega manneskjan sjálf. Mannskepnan kann ekki annað, þetta er okkar eðli. Hættu að segja að við séum englar. Við erum menn. Menn vilja völd og græðgi, og mnu ekki stoppa nema ofbeldi sé beitt. Ef engu ofbeldi er beitt bjargar hver sínu skinni, eina ferðina enn.
Tökum eitt Afríkuríkið sem dæmi. Ég heyrði um það í félagsfræðitíma. Þar ríkur alger glundroði vegna þess að ríkið er ekki nógu sterkt til að vernda lýðinn gegn skæruliðunum, og hver ræður landinu sem á mestan pening, flest vopn og flesta menn undir sinni stjórn.
Þetta er það sem verður úr því þegar okkur er ekki beitt ofbeldi. Er þetta þa ðsem þú vilt? Fjöldi smáherja að berjast um völd? Enginn til að vernda þig nema aumingjalega túttubyssan þér við hlið?
Ekki koma með þetta “það hætta þá bara allir að versla við þennan og þennan og þennan og þennan og þennan og þennan og þennan og þennan og þennan og þennan og þennan og þennan og þennan og þennan og þennan og þennan og þennan”, það virkar ekki. Þetta er óstöðugt samfélag. Þetta eru veik rök. Gegn því að allir ráða sér sjálfir og ekkert guarantee er fyrir neinu nema að “allir hætti að versla við hann”.
3. Ég sýndi fram á í 2. kafla að þetta verður einmitt útkoman.
Þó viðurkenni ég fúslega að fjölmiðlar er eitt af því sem gæti verið gott við anarkó-kapítalisma. En á móti kemur, hvað er þjóð ef ekki ríkið? Hver tekur ákvarðanir, ef ekkert er til nema einhver smá- og stórfyrirtæki? Ef lögreglufyrirtæki væru gerð sjálfráða mundi þetta verða að mafíu. Þetta væri ekki lengur bara um að vernda lýðinn og engar áhyggjur af peningum frá ríkinu, heldur nú er þetta líka fight for survival. Lögreglufyrirtækin væru engum hliðholl nema hæstbjóðanda í stríði og hugsuðu um ekkert og engan nema rassgatið á sér, því, eins og ég sagði ofar, þá þarf lögreglufyrirtækið að hugsa um að halda sér á lífi. Að halda sér á lífi og að vernda lýðinn getur ekki haldist í hendur um aldur og eilífð. Lögreglufyrirtækið verður að setja “að halda sér á lífi” efst á mikilvægislistann, því ef “að halda sér á lífi” er ekki sinnt er lögreglufyrirtækið úr sögunni. Til að halda sér á lífi mun lögreglufyrirtækið gera hvað sem það kostar, enda ekkert ríki til lengur.
Og hvað með þau hlutverk ríkisins sem engum finnst eiga ábyrgð á því, en þó vilja að séu þarna, eins og vegavinna og viðhald ræsis? Viðhald ræsis má ekki leysa með sameiginlegu pútti allra í blokkinni, því ræsið er langt rör sem nær yfir alla borgina. Og hvað ef Jón, Gunna, Beggi og Eyþór vilja hafa götuna sína hreina, en hinir neita því verðið er of hátt? Og hvað ef ræsisfyrirtækið á einhverjum stað fer á hausinn, og annað fyrirtæki rís ekki upp? Hvernig höndlar anarkó-kapítalisminn glundroða af hvaða tagi sem er?
Ríkið eins og það er fullvissar okkur um öryggi í 98% tilvika ef við borgum. Þú vilt kannski ekki borga fyrir kynfræðarannsóknarstofu (það vil ég sko ekki) en ríkið ábyrgist að vatnsveitan er í lagi, rafmagnið er í lagi og vegirnir eru í lagi. Þetta er
stabílt. Það er eitthvað sem anarkó-kapítalisminn býður ekki upp á.
4.
http://www.lewrockwell.com/rothbard/rothbard133.htmlIt may be objected that arbitration only works successfully because the courts enforce the award of the arbitrator. Wooldridge points out, however, that arbitration was unenforceable in the American courts before 1920, but that this did not prevent voluntary arbitration from being successful and expanding in the United States and in England. He points, furthermore, to the successful operations of merchant courts since the Middle Ages, those courts which successfully developed the entire body of the law merchant. None of those courts possessed the power of enforcement. He might have added the private courts of shippers which developed the body of admiralty law in a similar way.
Hvernig mundi dómurinn dæma stærsta lögreglufyrirtækinu á landinu í óhag? Hvers vegna ættu allir viðskiptvavinir stórlögreglufyrirtækisins að hætta að versla við það ef það byði ódýrasta verðið? Mér væri alveg sama ef stærsta lögreglufyrirtækið gerði mistök sem mætti dæma fyrir; allir geta gert mistök.
Hvað með fangelsi? Morðingjar og aðrir hættulegir afbrotamenn eru ekki allir settir inn vegna refsingar, heldur til að halda þeim frá samfélaginu.
“Að hætta að versla við einhvern” refsing dugar heldur ekki þegar málið er á milli óbreyttra borgara. Mér væri slétt sama þó allir hættu að versla við mig því ég versla ekki.
If the courts are to be empowered to enforce decision against guilty parties, does this not bring back the state in another form and thereby negate anarchism? No, for at the beginning of this paper I explicitly defined anarchism in such a way as not to rule out the use of defensive force – force in defense of person and property – by privately supported agencies. In the same way, it is not bringing back the state to allow persons to use force to defend themselves against aggression, or to hire guards or police agencies to defend them.
Þetta minnti mig svolítið á grein sem ég las um daginn:
It is no coincidence that “anarcho”-capitalists try to limit the definition of anarchy or anarchism purely to opposition to the state or government. This is because capitalist property produces authoritarian structures (and so social relations) exactly like the state. By focusing on “government” rather than “authority,” they hide the basic contradiction within their ideology namely that the “anarcho”-capitalist definition of private property is remarkably close to its definition of the state.
This is easy to prove. For example, leading “anarcho”-capitalist Murray Rothbard thundered against the evil of the state, stressing that it “arrogates to itself a monopoly of force, of ultimate decision-making power, over a given territorial area.” Then, in the chapter's endnote, he quietly admitted that "[o]bviously, in a free society, Smith has the ultimate decision-making power over his own just property, Jones over his, etc." [6]
Opps. How did the editor not pick up that one? But it shows the magical power of the expression “private property” - it can turn the bad (“ultimate decision-making power” over a given area) into the good (“ultimate decision-making power” over a given area). For anarchists, "[t]o demonise state authoritarianism while ignoring identical albeit contract-consecrated subservient arrangements in the large-scale corporations which control the world economy is fetishism at its worst." [7] It should also be stressed that capitalist authoritarianism is dictatorial in nature, with significantly less freedom than that in a democratic state.
Anarchists, obviously, wonder what the difference actually is. Why is the authority of the state considered anti-anarchist while that of the property owner is not? Rothbard did provide an answer: the state has got its land “unjustly.” Thus the answer lies in whether the state legitimately owns its territory or not. If it did, then “it is proper for it to make rules for everyone who presumes to live in that area . . . So long as the State permits its subjects to leave its territory, then, it can be said to act as does any other owner who sets down rules for people living on his property.” [8]
So if the state were a legitimate landlord or capitalist then its authoritarianism would be fine? Sorry? This is an anarchist analysis? The question is, ultimately, one of liberty. Anarchists simply note that Rothbard himself shows that capitalism and the state are based on the same authority structures and, consequently, neither can be considered as anarchist.
But then again, anarchists are not surprised. The liberal tradition “anarcho”-capitalism happily places itself in has a long history of sophisticated defences for autocracy based on consent. Anarchists, in contrast, have always stressed that the internal regime of an association which is the key.
That is why anarchists support workplace co-operatives as the alternative to capitalist hierarchy. Proudhon, for example, argued that employees are “subordinated, exploited” and their “permanent condition is one of obedience.” Capitalist companies “plunder the bodies and souls of wage workers” and are “an outrage upon human dignity and personality.” However, in a co-operative the situation changes and the worker is an “associate” and "forms a part of the producing organisation . . . [and] forms a part of the sovereign power, of which he was before but the subject.“ Without co-operation and association, ”the workers . . . would remain related as subordinates and superiors, and there would ensue two industrial castes of masters and wage-workers, which is repugnant to a free and democratic society." [9]
The contrast between anarchism and “anarcho”-capitalism could not be clearer.Tekið af
http://struggle.ws/anarchism/writers/anarcho/anarchism/libcap/refuteAC.htmlWikipedia er einnig verð þess að skoða (nú þegar ég les þetta er þetta skuggalega líkt rökunum mínum að ofan, en ég var bara að fletta þessu upp):
Classical liberals argue that a society without a state police force (instead reliant on a system of private security firms) to protect against the initiation of violence and breach of contracts, civil disagreements that lead to violence can be perpetuated by the formation of gangs, creating a fragmented tribal environment of civil wars; and that anarcho-capitalists are too quick to deny the possibility of a constitutionally limited government.
Minarchist and statist critics often argue that the free rider problem makes anarcho-capitalism (and, by extension, any anti-statist political system) fundamentally unworkable in modern societies. They typically argue that there are some vital goods or services– such as civil or military defense, management of common environmental resources, or the provision of public goods such as roads or lighthouses– that cannot be effectively delivered without the backing of a government exercising effective territorial control, and so that abolishing the state as anarcho-capitalists demand will either lead to catastrophe or to the eventual re-establishment of monopoly governments as a necessary means to solving the coordination problems that the abolition of the state created.
Robert Nozick argued in Anarchy, State and Utopia that anarcho-capitalism would inevitably transform into a minarchist state, even without violating any of its own nonaggression principles, through the eventual emergence of a single locally dominant private defense and judicial agency that it is in everyone's interests to align with, because other agencies are unable to effectively compete against the advantages of the agency with majority coverage. Therefore, he felt that, even to the extent that the anarcho-capitalist theory is correct, it results in an unstable system that would not endure in the real world. Paul Birch argues that as in the world today, legal disputes involving several jurisdictions and different legal system will be many times more complex and costly to resolve than disputes involving only one legal system. Thus, the largest private protection business in a territory will have lower costs since it will have more internal disputes and will outcompete those private protection business with more external disputes in the territory. In effect, according to Birch, protection business in territory is a natural monopoly.[1]
A criticism of Rothbard's version of anarcho-capitalism, in which certain fundamental natural rights will be followed, is that in the absence of a state which guarantee such rights, this idea is merely wishful thinking.[2] Critics argue that one can observe private protection organizations in practice in gang wars, where different gangs compete with each other on the same “turf” to “protect” their interests, causing high violence.[3] Another problem is that of externalities, such as pollution.
Þú heldur að þú sért að boða stefnu sem minnkar ofbeldi, en sú er ekki raunin.
Þetta er orðið ansi langt hjá mér, svo ég ætla að láta nægja að lesa þessa einu grein. Ef til vill geturðu sagt mér hvað hinar tvær fjalla um í stuttu máli.