Hvað er málið með að fólk haldi að það geti bara sagt “ég er ósammála, punktur” í málum þar sem einn póll er augljóslega réttur og annar rangur? Ef þú ert með stórhættulegan eða óréttlátan pól þá er ósköp eðlilegt að fólk ráðist á hann og ef þú ætlar að halda honum til streitu þarftu að geta rökstutt hann. Það er ekkert nóg að segja bara “omg þetta er sko bara mín skoðun” og láta eins og það sé á einhvern hátt nóg. Ef þú getur ekki/vilt ekki rökstyðja mál þitt, þá er sniðugast að sleppa því að tjá sig um málið. Ef þú kýst samt að tjá þig, þá þarftu að vera tilbúin/n til þess að viðurkenna að þú hafir rangt fyrir þér.
www.brotherhoodofiron.com